Kvöldmessa, sunnudaginn 22. júní kl. 20
Kvöldmessa þar sem tónlistin leikur stórt hlutverk.Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar.Umfjöllunarefni:Bygging mosku, eðlilegur ótti og mannréttindi. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir söng ásamt djasstríói sem skipað er Gunnari Gunnarssyni, organista kirkjunnar, Tómasi R. Einarssyni kontrabassaleikara og Ásgeir Ásgeirssyn, gítarleikara.Verið…