LJÁÐU OKKUR EYRA, hádegistónleikar, miðvikudaginn 13. nóvember kl. 12:15
Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil. Dagskrá tónleikanna er ekki auglýst fyrirfram. Flytjandi með Gerrit á tónleikum dagsins erbariton söngvarinn Ágúst Ólafsson. Við bjóðum öllu því fólki sem leið á um Fríkirkjuveginn í hádeginu á miðvikudögum,að njóta með okkur tónlistarlegrar óvissuferðar…