Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

DJASSMESSA, sunnudagskvöld 10. nóvember kl. 20

Hugljúf kvöldstund með ljúfum djasstónum viðkertaljós og hugleiðingar séra Hjartar Magna.Kvöldmessurnar í Fríkirkjunni eru með léttu yfirbragðiþar sem tónlistin leikur stórt hlutverk. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir sönginn ásamt djasskvartet skipuðu þeim Ásgeiri Ásgeirssyni á gítar,Tómasi R. Einarssyni á kontrabassa, Matthíasi Hemstock,…

Lesa meira
Guðsþjónusta, sunnudaginn 27. október  kl. 14.

Guðsþjónusta, sunnudaginn 27. október kl. 14.

Erla Björk Jónsdóttir, guðfræðingur, leiðir stundina. Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Þær Rósa Margrét og Rósmary, umsjónarmenn barnastarfsins, bjóða  börnunum með sér upp á kórloft eða í safnaðarheimilið þar sem farið verður í leiki, sungið…

Lesa meira

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 20. október kl. 14.

Erla Björk Jónsdóttir, guðfræðingur, leiðir stundina.Fermingarbörn taka þátt.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.Þær Rósa Margrét og Rósmary, umsjónarmenn barnastarfsins, bjóða  börnunum með sér upp á kórloft eða í safnaðarheimilið þar…

Lesa meira

DJASSMESSA, sunnudaginn 13. október kl. 20

Hugljúf kvöldstund með ljúfum djasstónum viðkertaljós og hugleiðingar séra Hjartar Magna.Kvöldmessurnar í Fríkirkjunni eru með léttu yfirbragðiþar sem tónlistin leikur stórt hlutverk. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir sönginn ásamt djasskvartet skipuðu þeim Ásgeiri Ásgeirssyni á gítar,Tómasi R. Einarssyni á kontrabassa, Matthíasi Hemstock, slagverksleikara og Gunnari Gunnarssyni…

Lesa meira