Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” fimmtudaginn 23. mars kl. 12
Fimmtudaginn, 23. mars munu gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi leika lög af komandi plötu þeirra sem væntanleg er á þessu ári. Þau kafa inn í heim rafgítarsins og rafbassans þar sem mörk hljóðfæranna eru teygð og sveigð…