Hátíðarsamverur Fríkirkjunnar í Reykjavík

Hátíðarsamverur Fríkirkjunnar í Reykjavík

Fríkirkjan í Reykjavík mun streyma til ykkar hátíðarsamverum á aðfangadagskvöld, á jóladag og um áramót. Fylgjast má með streyminu á Fésbókarsíðu kirkjunnar “Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík” Á aðfangadagskvöld mun Þóra Einardóttir óperusöngkona syngja Ó helga nótt.  Aðra tónlist mun Sönghópurinn við…

Lesa meira
Ekkert messuhald það sem eftir lifir október

Ekkert messuhald það sem eftir lifir október

Sökum mikillar útbreiðslu Covid-19 veirunnar hér á Íslandi og samkomubanns sem tekið hefur gildi vegna þjóðaröryggis, höfum við í Fríkirkjunni í Reykjavík, í samráði við sóttvarnalækni tekið þá ákvörðun að fresta messuhaldi út október. Virðum tilmæli og förum varlega, spritta…

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 4. október kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 4. október kl. 14

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarbörn dagsins eru: Arnaldur Halldórsson Birna Guðlaugsdóttir Birta María Hilmarsdóttir Jón Eysteinsson Katrín Jana Guðbjörnsdóttir Verið öll hjartanlega velkomin. Deila

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 27. september kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 27. september kl. 14

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarbörn dagsins eru: Bjarki Freyr Mariansson Jakob Rafn Löve Sóley Líf Konráðsdóttir Tómas Karl Löve Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 20. september kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 20. september kl. 14

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarbörn dagsins eru: Ari Stefánsson Erna Rós Arnardóttir Guðmundur Kristinn Davíðsson María Elísabet Snorradóttir Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 13. september kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 13. september kl. 14

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarbörn dagsins eru: Andrea Dögg Egilsdóttir Dagur Ingi Sigurðarson Þorgerður Ása Pálsdóttir Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira