Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Hádegistónleikar miðvikudaginn 11. desember kl. 12

Hádegistónleikar miðvikudaginn 11. desember kl. 12

Miðvikudaginn 11. desember, verða síðustu hádegistónleikar ársins í tónleikaröðinni okkar “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”. Sigurvegarar úr Vox Domini flytja jólatónlist ásamt Evu Þyrí Hilmarsdóttur, píanóleikara. Söngvarar: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir – Sópran Halldóra Ósk Helgadóttir – Sópran Óskar Bjartmarsson -…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 8. desember kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. desember kl.14

Annar sunnudagur í aðventu. Tendruð verða ljós á aðventukransi og bætist nú við ljós á Betlehemskertið. Eva Gunnarsdóttir, sálfræðingur  les úr bók sinni “Staðráðin í að vera” Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 1. desember kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 1. desember kl. 14

Fyrsti sunnudagur í aðventu, Spádómskerti fyrsta ljós á aðventukransi tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 27.október kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 27.október kl.14

Séra Hjörtur Magni safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin!

Lesa meira