Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

HELGIHALD UM JÓL OG ÁRAMÓT

HELGIHALD UM JÓL OG ÁRAMÓT

Aðfangadagur 24. desember kl. 17 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng. Séra Hjörtur Magni leiðir stundina. Aðfangadagur 24. desember kl. 20.55 á RÚV sjónvarp Fjölmenning á jólum í Fríkirkjunni…

Lesa meira
Heilunarguðsþjónusta sunnudaginn 22. desember kl.14

Heilunarguðsþjónusta sunnudaginn 22. desember kl.14

Heilunarguðþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík Sunnudaginn 22. Desember kl.14 Í samstarfi Fríkirkjunnar í Reykjavík, Kærleiksseturs og Sálarrannsóknafélags Íslands. Um predikun sér Hjörtur Magni Jóhannsson Um tónlist sér Gunnar Gunnarsson Söngur: Sönghópurinn við Tjörnina Hópurinn syngur Gloriuna undir í hugleiðslunni Kærleiksheilun…

Lesa meira
Hádegistónleikar falla niður miðvikudaginn 11. desember kl. 12

Hádegistónleikar falla niður miðvikudaginn 11. desember kl. 12

  Tónleikarnir falla niður. Miðvikudaginn 11. desember, verða síðustu hádegistónleikar ársins í tónleikaröðinni okkar “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”. Sigurvegarar úr Vox Domini flytja jólatónlist ásamt Evu Þyrí Hilmarsdóttur, píanóleikara. Söngvarar: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir – Sópran Halldóra Ósk Helgadóttir -…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 8. desember kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. desember kl.14

Annar sunnudagur í aðventu. Tendruð verða ljós á aðventukransi og bætist nú við ljós á Betlehemskertið. Eva Gunnarsdóttir, sálfræðingur  les úr bók sinni “Staðráðin í að vera” Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 1. desember kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 1. desember kl. 14

Fyrsti sunnudagur í aðventu, Spádómskerti fyrsta ljós á aðventukransi tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira