Í þínu nafni uppvaknaður – morgunbæn Hallgríms Péturssonar
Flutt af hljómsveitinni Möntru og Sönghópnum við Tjörnina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Lagið er þjóðlag, líklega frá Austur-Evrópu en ekki íslenskt eins og margir hafa haldið. Við þetta lag er líka sungin kvöldbæn Hallgríms, Nú vil ég enn í nafni…