Guðsþjónusta sunnudaginn 8. desember kl.14
Annar sunnudagur í aðventu. Tendruð verða ljós á aðventukransi og bætist nú við ljós á Betlehemskertið. Eva Gunnarsdóttir, sálfræðingur les úr bók sinni “Staðráðin í að vera” Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við…