Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Fjölskyldufjör í Fríkirkjunni sunnudaginn 22. maí kl.14

Fjölskyldufjör í Fríkirkjunni sunnudaginn 22. maí kl.14

Barnakór Fríkirkjunnar sér um fjörið og setur upp lítið leikrit ásamt því að  flytja okkur fallega  vorsöngva. Stjórnandi barnakórs er Álfheiður Björgvinsdóttir. Undirleikur  og aðstoð  Sönghópurinn við Tjörnina ásamt hljómsveitinni Möntru og Gunnari Gunnarssyni organista. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira
Hátíðarguðsþjónusta, páskadagsmorgun 17. apríl kl. 9

Hátíðarguðsþjónusta, páskadagsmorgun 17. apríl kl. 9

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson prestur Fríkirkjunna leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Páskaegg og veitingar í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira