Páskar í Fríkirkjunni
17. apríl fimmtudagur kl.14 Skírdagur. Fermingarmessa. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prestur Fríkirkjunnar þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, píanóleikara. 18.apríl föstudagur kl. 11 Föstudagurinn langi, Lestur passíusálma, Ebba Margrét Magnúsdóttir les. Öllum…