Hátíðarsamverur Fríkirkjunnar í Reykjavík
Fríkirkjan í Reykjavík mun streyma til ykkar hátíðarsamverum á aðfangadagskvöld, á jóladag og um áramót. Fylgjast má með streyminu á Fésbókarsíðu kirkjunnar “Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík” Á aðfangadagskvöld mun Þóra Einardóttir óperusöngkona syngja Ó helga nótt. Aðra tónlist mun Sönghópurinn við…