Fríkirkjan í Reykjavík hefur stutt við bakið á þeim sem lítið hafa á milli handanna. Fyrir þau gjafa fjárframlög sem kirkjunni berast hafa verið keypt gjafakort í matvöruverslunum. Þessum gjafakortum er síðan útdeilt til þeirra sem þess þurfa.
Hægt er að leggja til fjárframlög á reikning 0525-26-560170 kt.560169-4509