Skráning í Fríkirkjuna í Reykjavík fer fram á vef Þjóðskrár,
hnappar neðar á síðunni.
Skráning einstaklings
Þessi skráning er ætluð einstaklingi sem náð hefur 16 ára aldri og eldri.
Þessi hnappur leiðir þig yfir í rafræna skráningu á Island.is
Skráning barns
Þessi skráning er ætluð þeim sem eru yngri en 16 ára.
Þessi hnappur leiðir þig yfir í rafræna skráningu á Island.is
Ef forsjá barns er sameiginleg tilkynnir annar forsjáraðilinn skráningu barnsins með hnappnum hér að ofan.
Hinn forsjáraðilinn þarf að senda inn staðfestingu eyðublað (A-282) hnappurinn hér að neðan.
ATH. staðfestinguna þarf að senda innan viku frá skráning barns til að taka gildi.