Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Kvenfélag

Kvenfélag Fríkirkjunnar var stofnað 6. mars árið 1906 og er elsta safnaðarkvenfélag landsins, auk þess að vera eitt af elstu kvenfélögum hér á landi. Markmið þess frá öndverðu hefur verið að efla starf kirkjunnar með einingu að frjálsu trúarlífi. Í…

Lesa meira

Safnaðarsalur

Safnaðarsalur Fríkirkjunnar (sjá myndir) er leigður út til veisluhalda tengdum kirkjulegum athöfnum, einnig fyrir afmælisveislur, fundi, kennslu og fl. Salurinn tekur 90 manns í sæti og 130 -140 í standandi boðum. Gjald fyrir hverja leigu er ákveðið af safnaðarráði fyrir…

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.

Arnaldur Máni Finnson, guðfræðingur, leiðir stundina.Fermingarbörn taka þátt.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Þær Rósa Margrét og Rósmary, umsjónarmenn barnastarfsins, bjóða  börnunum með sér upp á kórloft eða í safnaðarheimilið þar sem farið verður í leiki,…

Lesa meira