Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta

Fyrsta guðsþjónusta eftir sumarfrí sunnudaginn 15.ágúst kl.14:00. Fermingarskólinn hefst með guðsþjónustunni og stendur yfir alla næstu viku. Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til þátttöku alveg frá byrjun. Tónlist leiðir tónlistarstjórinn Anna Sigga ásamt Fríkirkjukórnum.Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir…

Lesa meira

Fermingarskóli Fríkirkjunnar í Reykjavík að hefjast!

Fermingarskólinn hefst með guðsþjónustu í Fríkirkjunni sunnudaginn 15. ágúst kl. 14:00.Fermingarskólinn stendur yfir í samþjappaðri fræðslu, vikuna 16.- 20. ágúst, frá kl.10:00 – 13:30.Fræðslan fer fram að mestu leiti í Fríkirkjunni og safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13.Hver fræðslustund hefst í sal…

Lesa meira
Fréttatilkynning – REGNBOGAHÁTÍÐ

Fréttatilkynning – REGNBOGAHÁTÍÐ

GUÐSÞJÓNUSTA Í FRÍKIRKJUNNI Í REYKJAVÍK Í SAMSTARFI VIÐ SAMTÖKIN 78 TILEFNI: Gildistaka nýrra hjúskaparlaga. SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 27. JÚNÍ 2010 KL. 20.00 Prestur: Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur í Fríkirkjunni Fram koma: Páll Óskar,  Hörður Torfa,  Sigga Beinteins, Bergþór Pálsson, Lay Low, Maríus…

Lesa meira

Hægt er að nálgast skráningarblöð hér:

Tilkynning til þjóðskrár um skráningu einstaklings, 16 ára og eldri, í trúfélag eða utan trúfélags   (pdf.-skjal : prenta og útfylla)Tilkynning til þjóðskrár um skráningu barns, yngra en 16 ára, í trúfélag eða utan trúfélags(pdf.-skjal : prenta og útfylla)

Lesa meira

Ert þú og þínir skráðir í Fríkirkjuna?

Ert þú og þínir skráðir í Fríkirkjuna?  Ítrekað hefur komið í ljós að fólk sem hefur talið sig tilheyra Fríkirkjusöfnuðinum reynist ekki vera skráð þegar á reynir.  Því er full ástæða að kanna þetta hið fyrsta hjá Þjóðskrá eða hjá…

Lesa meira

Guðsþjónusta, sunnudaginn 17. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.Erla Björk Jónsdóttir, guðfræðingur flytur hugleiðingu.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Við hvetjum verðandi fermingarbörn og fjölskyldur þeirra til að mæta þar sem guðsþjónustan markar lok undangenginnar fermingarfræðsluviku.Messukaffi verður…

Lesa meira
Guðsþjónusta, sunnudaginn 10. ágúst kl. 14

Guðsþjónusta, sunnudaginn 10. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Við hvetjum verðandi fermingarbörn og fjölskyldur þeirra til að mæta og minnum á fundinn sem haldinn verður með þeim að lokinni guðsþjónustu. Verið…

Lesa meira

DAGSKRÁ JULÍ 2014

Engar guðsþjónustur verða í júlí mánuði vegna sumarleyfa starfsfólks.Næsta guðsþjónusta verður sunnudaginn 10. ágúst kl.14Hægt er að ná í safnaðarprest í síma 899-4131      

Lesa meira