Aftansöngur á aðfangadagskvöldi 24.desember kl. 18
Jólin ganga í garð.Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari.Einsöngvari Natalie Druzin Halldórsdóttir.Sönghópur Fríkirkjunnar syngur jólin inn og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórnGunnars Gunnarssonar, organista.Tilvalin stund fyrir alla að finna jólafrið.Verið öll hjartanlega velkomin!