Guðsþjónusta, sunnudaginn 10. febrúar kl. 14
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Verið öll hjartanlega velkomin.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Verið öll hjartanlega velkomin.
Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil. Dagskrá tónleikanna er ekki auglýst fyrirfram, né flytjendur.Við bjóðum öllu þvi fólki sem leið á um Fríkirkjuveginn i hádeginu á miðvikudögum, að njóta með okkur tónlistarlegrar óvissuferðar með mörgu af okkar besta listafólki. Athugið að…
Biblíudagurinn.”Sá sem varðveitir mitt orð mun aldrei að eilífu deyja.” Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og leiðir guðsþjónustuna.Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Verið öll hjartanlega velkomin
FERMINGAR Í FRÍKIRKJUNNI VIÐ TJÖRNINA Kæru félagar í Fríkirkjusöfnuðinum í Reykjavík. Ástæða þessa bréfs er sú að samkvæmt okkar upplýsingum býr á heimili ykkar ungmenni sem fætt er árið 1999 og verður því á fermingaraldri að vori 2013.Með bréfi þessu…
Tilkynning til þjóðskrár um skráningu einstaklings, 16 ára og eldri, í trúfélag eða utan trúfélags (pdf.-skjal : prenta og útfylla)Tilkynning til þjóðskrár um skráningu barns, yngra en 16 ára, í trúfélag eða utan trúfélags(pdf.-skjal : prenta og útfylla)
Þessa spurningu fáum við oft á skrifstofu safnaðarins. En skráning í söfnuðinn er gerð með þeim hætti að útfyllt er sértilgert eyðublað frá Þjóðskrá Borgartúni 24, og því skilað þangað inn aftur, útfylltu.Jafnframt liggja skráningarblöð frammi á skrifstofu safnaðarins í…
Ert þú og þínir skráðir í Fríkirkjuna? Ítrekað hefur komið í ljós að fólk sem hefur talið sig tilheyra Fríkirkjusöfnuðinum reynist ekki vera skráð þegar á reynir. Því er full ástæða að kanna þetta hið fyrsta hjá Þjóðskrá eða hjá…
Fríkirkjan í Reykjavík | Sími 552 7270 | frikirkjan@frikirkjan.is