Guðsþjónusta, sunnudaginn 3. febrúar kl. 14
Biblíudagurinn.
“Sá sem varðveitir mitt orð mun aldrei að eilífu deyja.”
Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og leiðir guðsþjónustuna.
Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista.
Verið öll hjartanlega velkomin