Útvarpspredikun Hjartar Magna Jóhannssonar Fríkirkjuprests 23. nóvember 2014
Predikun HMJ í Fríkirkjunni í Reykjavík, í beinni á RUV 23. nóv. 2014, kl. 11.00. Eldsumbrot og magnað langvarandi eldgos í Holuhrauni. Sjálf jörðin nötrar og skelfur, grunnur okkar er skekinn og gengur til. Það eru tröllsleg átök í iðrum…