Allra heilagra messa sunnudaginn 2. nóvember kl.14
Allra heilagra messa er sérstaklega helguð minningu látinna og einkum þeim sem látist hafa á undangengnu ári. Aðstandendum og öllum þeim sem misst hafa er boðið að koma og eiga friðsæla, íhugunar, bæna og minningastund í okkar fagra helgidómi. Í messunni…









