Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni ” fimmtudaginn 20 nóvember kl.12
Fimmtudaginn 20 nóvember mun popphljómsveitin Pondrók frá Austurlandi spila á hádegistónleikum. Tónlist þeirra samanstendur af lögum með kjarna klassískrar popptónlistar. Lögin eru einnig byggð úr djassþáttum. Flytjendur eru Bergljót Halla Kristjánsdóttir, söngkona og Sándor Kerekes, hljómborðleikari (rhodes og bassclavichord). Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni…









