Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta sunnudaginn 14. september kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 14. september kl.14

Dagur Íslenskrar náttúru. Á sunnudaginn eru tveir dagar í dag íslenskrar náttúru og því verður náttúran til umfjöllunar bæði prédikun og bænum, við stöldrum við og spyrjum: Hvernig getum við tengst jörðinni sem lifandi heild? Hvernig getum við fundið okkur…

Lesa meira
Jasshátíðarmessa sunnudaginn 31.ágúst kl.14

Jasshátíðarmessa sunnudaginn 31.ágúst kl.14

Fríkirkjan í Reykjavík hefur um árabil verið samtarfsaðili Reykjavík Jazz (Jazzhátíðar Reykjavíkur) og hýst marga viðburði á vegum hennar. Að þessu sinni býður Fríkirkjan upp á jazzhátíðarmessu 31. ágúst kl. 14. Séra Hjörtur Magni predikar. Fram koma Sönghópurinn við Tjörnina…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 17.ágúst kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 17.ágúst kl.14

Séra Dagur Fannar Magnússon leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Messukaffi í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinn. Verið öll hjartanlega velkomin!

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 10.ágúst kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 10.ágúst kl.14

Séra Dagur Fannar Magnússon prestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin!

Lesa meira