Bar’Org – Baritón og orgel – Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” fimmtudaginn 28. nóvember kl.12
Næsta fimmtudag, 28. Nóvember munu Gunnlaugur Bjarnason, baritón og Pétur Nói Stefánsson, orgelleikari flytja verk eftir Rossini, Jón Leifs, Schubert og fleiri á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni. Tónleikarnir hefjast kl. 12…