Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Helgihald yfir páskahátíðina

Helgihald yfir páskahátíðina

Fimmtudagur 6. apríl kl.14 Skírdagur Fermingarmessa Hjörtur Magni Jóhannsson og Sigurvin Lárus  Jónsson prestar Fríkirkjunnar þjóna fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Föstudagur 7. apríl kl.17 Föstudagurinn langi Helgistund í Fríkirkjunni í Reykjavík.…

Lesa meira