Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Söngur og sumar, sunnudaginn 30. maí kl. 14.

Söngur og sumar, sunnudaginn 30. maí kl. 14.

Fjölskyldustund í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 30. maí kl.14 Barnakór Fríkirkjunnar undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur verður með létta og skemmtilega söngdagskrá sem kemur öllum í sumarskap. Hljómsveitin Mantra ásamt Gunnari Gunnarssyni mun sjá um tónlistina. Séra Hjörtur Magni safnaðarprestur flytur…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 9.maí kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 9.maí kl. 14

Mæðradagurinn Guðsþjónusta sunnudaginn 9.maí  kl. 14.oo. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveitin Mantra leiða tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira
Mannréttindi

Mannréttindi

Brot úr myndinni Fríkirkjan í 120 ár sem var send út og framleidd af sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við Séra Hjört Magna Jóhannsson og Pál Óskar Hjálmtýsson um mannréttindi.

Lesa meira