Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. mars kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. mars kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 7.mars kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 7.mars kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 7.mars kl.14 Ungbarn verður borið til skírnar. Fjallað verður um vatnið. Hvers vegna skírum við ungbörnin með vatni? Vatnið er lifandi, fljótandi, heilagt tákn, undirstaða alls lífs. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn…

Lesa meira
Orgeli Fríkirkjunnar við Tjörnina stýrt af myndavélum miðborgar.

Orgeli Fríkirkjunnar við Tjörnina stýrt af myndavélum miðborgar.

https://www.youtube.com/watch?v=oDRcqlknF1g EFTIRLITS ÚTSENDINGAR : : ORGELÍSKT VIÐMÓT Verk fyrir orgelið í Fríkirkjunni sem rannsakar hvernig ýmisleg gögn geta verið notuð sem undirstaða á tónverki. Myndavélar víðsvegar í Reykjavík stjórna orgelinu ásamt þess að upplifun rými kirkjunnar verður breytt með ljósainnsetningu.…

Lesa meira