Fermingarfræðsla Fríkirkjunnar í Reykjavík hefst 12. ágúst
Fermingarfræðsla ungmenna, sem fædd eru árið 2011 og fermast munu árið 2025, hefst mánudaginn 12. ágúst og stendur til og með 16. ágúst. Fermingarfræðsla verður einnig einu sinni í mánuði yfir vetrartímann fram að fermingum. Skráning í fræðsluna fer fram…