Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta sunnudaginn 19. mars kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 19. mars kl. 14

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 5. mars kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 5. mars kl.14

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur Fríkirkjunnar leiðir stundina og skírir ungt barn. Um predikun sér Árni Gunnarsson, guðfræðingur. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 26. febrúar kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 26. febrúar kl. 14

Lítil bók um stóra hluti. Í guðsþjónustunni mun Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur flytja erindi um ,,stóra hluti” byggða á nýútkominni bók hennar. Tónlist er í höndum Gunnars Gunnarssonar, hljómsveit og sönghópi kirkjunnar, prestur er Dr. Sigurvin Lárus Jónsson. Verið öll hjartanlega…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 5. febrúar kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 5. febrúar kl. 14

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 29. janúar kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 29. janúar kl. 14

Fyrsta guðsþjónusta nýs árs. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira