Hádegistónleikar fimmtudaginn 16. janúar kl. 12

Hádegistónleikar fimmtudaginn 16. janúar kl. 12

Á fyrstu hádegistónleikum ársins, fimmtudaginn 16. janúar mun dúettinn Singimar fara ótroðnar slóðir dúóformsins með spuna að leiðarljósi. Flytjendur: Sigmar Þór Matthíasson, kontrabassi og Ingi Bjarni Skúlason, píanó Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og eru hluti af tónleikaröðinni…

Lesa meira
Næsta guðsþjónusta sunnudaginn 19. janúar kl. 14

Næsta guðsþjónusta sunnudaginn 19. janúar kl. 14

Engin guðsþjónusta verður í Fríkirkjunni sunnudaginn 12. janúar. Næsta guðsþjónusta verður sunnudaginn 19. janúar kl. 14 Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur og Sigurvin Lárus Jónsson leiða stundina. Fermingarbörn taka þátt. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari…

Lesa meira
Helgihald um jól og áramót

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur 24.desember kl. 18 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi. Söngkonan Þóra Einarsdóttir syngur einsöng við undirleik strengjasveitar. Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina. Jóladagur 25.desember kl. 14 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað með…

Lesa meira
Heilunarguðsþjónusta sunnudaginn 22. desember kl.14

Heilunarguðsþjónusta sunnudaginn 22. desember kl.14

Heilunarguðþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík Sunnudaginn 22. Desember kl.14 Í samstarfi Fríkirkjunnar í Reykjavík, Kærleiksseturs og Sálarrannsóknafélags Íslands. Um predikun sér Hjörtur Magni Jóhannsson Um tónlist sér Gunnar Gunnarsson Söngur: Sönghópurinn við Tjörnina Hópurinn syngur Gloriuna undir í hugleiðslunni Kærleiksheilun…

Lesa meira
Jólastund barnanna, sunnudaginn 15. desember kl.14

Jólastund barnanna, sunnudaginn 15. desember kl.14

Jólaskemmtun Fríkirkjunnar við Tjörnina! Skemmtunin hefst kl. 14 í kirkjunni með stuttri helgistund, síðan verður haldið til safnaðarheimilis þar sem dansað verður í kringum jólatréð. Barnakór Fríkirkjunnar flytur okkur jólalög, jólasveinninn kemur í heimsókn með glaðning handa börnunum. Kaffi og…

Lesa meira
Aðventukvöld miðvikudaginn 11. desember kl. 20

Aðventukvöld miðvikudaginn 11. desember kl. 20

Fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er aðalræðumaður kvöldsins og les úr bók sinni Um tímann og vatnið. Fram koma: Tríóið Fjarkar, Sönghópurinn við Tjörnina, Hljómsveitin Mantra ásamt Gunnari Gunnarssyni og barnakór Fríkirkjunnar undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Sr.Hjörtur…

Lesa meira
Helgihald á aðventu og jólum.

Helgihald á aðventu og jólum.

11. des. mið. kl. 20:00 Aðventukvöld, fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er aðalræðumaður kvöldsins og les úr bók sinni Um tímann og vatnið. Fram koma: Sönghópurinn við Tjörnina, hljómsveitin Mantra ásamt Gunnari Gunnarssyni og barnakór Fríkirkjunnar undir…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 8. desember kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. desember kl. 14

Annar sunnudagur í aðventu, Betlehemskerti, annað kertið á aðventukransi tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega…

Lesa meira
Jól í bæ  – hádegistónleikar fimmtudaginn 5. desember kl. 12

Jól í bæ – hádegistónleikar fimmtudaginn 5. desember kl. 12

Jólatónleikar til styrktar Líf styrktarfélagi Landspítalans. Safnað verður fyrir nýjum vöggum á fæðingarvakt og sængurlegudeild kvennadeildar Landspítalans. Tónleikarnir eru hluti af hádegistónleikaröðinni “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”. Styrktartónleikarnir munu standa í u.þ.b. 50 mínútur. Allir gefa vinnu sína en fram koma um 50 flytjendur. Fluttar verða…

Lesa meira