Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta sunnudaginn 25. september kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 25. september kl. 14

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Predikun dagsins fjalllar um vonina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Hádegistónleikar fimmtudaginn 15. september kl. 12

Hádegistónleikar fimmtudaginn 15. september kl. 12

Þá er hádegistónleikaröðin”Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” að hefjast. Á þessum fyrstu hádegistónleikum haustsins munu þau Ástrúnu Friðbjörnsdóttir, söngkona og Ívar Símonarson, gítarleikari  leika frumsamið efni eftir Ástrúnu. Ástrún hefur gefið út tvö frumsamin lög með hljómsveit en spilar hér…

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. september kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. september kl. 14

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson prestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Eftir messu verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarheimili. Verið öll…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 21. ágúst kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 21. ágúst kl. 14

Ung stúlka verður fermd. Dr. Sigurvin Lárus Jónsson prestur Fríkirkjunnar þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira