Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” fimmtudaginn 29. september kl.12
Næsta fimmtudag, munu Jara Hilmarsdóttir, mezzo sópran og Erna Vala Arnardóttir, píanóleikari flytja tónlist sem tengist margbreytileika myrkursins. Í fyrstu gæti setningin “Im dunkeln wir mir wohler sein“ eða “í myrkri liði mér betur”, sem kemur úr næstsíðasta ljóði Vetrarferðarinnar eftir Franz…