Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta sunnudaginn 29. janúar kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 29. janúar kl. 14

Fyrsta guðsþjónusta nýs árs. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Helgihald um jól og áramót

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur 24. desember kl. 18 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi. Söngkonan Þóra Einarsdóttir syngur einsöng við undirleik strengjasveitar. Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Dr. Sigurvin Lárus leiðir stundina. Jóladagur 25.desember kl. 14 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað…

Lesa meira
Aðventukvöld fimmtudaginn 15. desember kl. 20

Aðventukvöld fimmtudaginn 15. desember kl. 20

Aðventukvöld Fríkirkjunnar í Reykjavík Fimmtudaginn 15. desember kl. 20.00. Fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld. Ræðukona Ellen Calmon, framkvæmdastýra Barnaheilla. Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveit flytja tónlist undir stjórn Gunnars Gunnarsssonar. Aðgangur ókeypis. Verið öll velkomin!

Lesa meira
Heilunarguðsþjónusta sunnudaginn 18. desember kl.14

Heilunarguðsþjónusta sunnudaginn 18. desember kl.14

Heilunarguðsþjónusta Sunnudaginn 18. desember 2022 kl. 14:00 Eftir nokkurt hlé verður hin árlega heilunarguðsþjónusta  í Fríkirkjunni við Tjörnina Í samstarfi Fríkirkjunnar í Reykjavík, Kærleiksseturs og Sálarrannsóknafélags Íslands. Friðbjörg Óskarsdóttir heilari og fræðslumiðill leiðir kirkjugesti í heilunarhugleiðslu. Ávarp flytur séra Hjörtur…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 4. desember kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 4. desember kl.14

Annar sunnudagur í aðventu, Betlehemskerti, annað kertið á aðventukransi tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 27. nóvember kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 27. nóvember kl.14

Fyrsti sunnudagur í aðventu, Spádómskerti fyrsta ljós á aðventukransi tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira