Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Fjölskyldumessa sunnudaginn 13. mars kl. 14

Fjölskyldumessa sunnudaginn 13. mars kl. 14

Barnakórinn við Tjörnina syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Hljómsveitin Mantra ásamt sönghópnum við Tjörnina leiða sönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Fermingarungmenni sjá um ritningarlestur. Barn verður borið til skírnar. Séra Hjörtur Magni og Dr. Sigurvin Lárus leiða stundina. Þema…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 6. mars kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 6. mars kl.14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Hljómsveitinni Mantra og sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Fjölskyldur fermingarbarna eru hvattar til að mæta. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira