Fermingarmessa sunnudaginn 31.mars kl.14
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prestur Fríkirkjunnar þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Verið öll hjartanlega velkomin.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prestur Fríkirkjunnar þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Verið öll hjartanlega velkomin.
Fimmtudaginn, 27. mars verða flutt íslensk sönglög á hádegistónleikum. Flytjendur eru Magnea Tómasdóttir, söngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir, píanóleikari. Þar flytja þær nokkur af uppáhalds íslensku lögunum sínum. Þær sjá fyrir sér konfektkassa, bara með góðum molum en mismunandi bragði.…
Jazzstund í Fríkirkjunni við Tjörnina föstudaginn 21. mars kl. 17:15 – 18:00. Fram koma:Sigríður Thorlacius – söngurJóel Pálsson – saxófónnBirgir Steinn Theodórsson – kontrabassiGunnar Gunnarsson – píanó Aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir
Séra Hjörtur Magni safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin!
Séra Hjörtur Magni safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin!
Fimmtudaginn, 13. mars munu ljúfir og rómantískir tónar hljóma á hádegistónleikum í Fríkirkjunni. Þar verða m.a. fluttar Rómönsur eftir Dvorák, Sibelius, Fauré og Beach. Flytjendur eru Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðluleikari og Jane Ade Sutarjo, píanóleikari. Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni við…
Séra Hjörtur Magni safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin!
Föstuinngangur Tónlist flytur Barnakórinn við Tjörnina undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur, og Hljómsveitin Mantra undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur, leiðir stundina. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.
Ljóð eftir Franz Schubert Tónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 27. febrúar kl.12. María Konráðsdóttir, söngkona og Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanóleikari flytja söngljóð eftir Franz Schubert. Tónleikarnir standa í hálfa klukkustund og aðgangseyrir er kr.2.000. ATH. ekki er tekið við…
Konudagurinn Séra Hjörtur Magni safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina. Predikun flytur Ebba Margrét Magnúsdóttir, læknir. Konur lesa ritningatexta úr Biblíunni. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.…
Fríkirkjan í Reykjavík | Sími 552 7270 | frikirkjan@frikirkjan.is