Fermingarguðsþjónusta, sunnudaginn 2. júní kl. 14
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginnundir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista.Barnakór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Fermingarbarn dagsins er:Sara Lind StyrmisdóttirSuðurgötu 6, 101 Reykjavík. Verið hjartanlega velkomin.







