Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Fermingarundirbúningur 2013

FERMINGAR Í FRÍKIRKJUNNI VIÐ TJÖRNINA                  Kæru félagar í Fríkirkjusöfnuðinum í Reykjavík. Ástæða þessa bréfs er sú að samkvæmt okkar upplýsingum býr á heimili ykkar ungmenni sem fætt er árið 1999 og verður því á fermingaraldri að vori 2013.Með bréfi þessu…

Lesa meira

Hægt er að nálgast skráningarblöð hér:

Tilkynning til þjóðskrár um skráningu einstaklings, 16 ára og eldri, í trúfélag eða utan trúfélags   (pdf.-skjal : prenta og útfylla)Tilkynning til þjóðskrár um skráningu barns, yngra en 16 ára, í trúfélag eða utan trúfélags(pdf.-skjal : prenta og útfylla)

Lesa meira

Hvernig fer skráning í söfnuðinn fram?

Þessa spurningu fáum við oft á skrifstofu safnaðarins.  En skráning í söfnuðinn er gerð með þeim hætti að útfyllt er sértilgert eyðublað frá Þjóðskrá Borgartúni 24, og því skilað þangað inn aftur, útfylltu.Jafnframt liggja skráningarblöð frammi á skrifstofu safnaðarins í…

Lesa meira

Ert þú og þínir skráðir í Fríkirkjuna?

Ert þú og þínir skráðir í Fríkirkjuna?  Ítrekað hefur komið í ljós að fólk sem hefur talið sig tilheyra Fríkirkjusöfnuðinum reynist ekki vera skráð þegar á reynir.  Því er full ástæða að kanna þetta hið fyrsta hjá Þjóðskrá eða hjá…

Lesa meira