Fermingarguðsþjónusta, sunnudaginn 26. maí kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.

Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn
undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Baldur Benediktsson
Þrymsölum 3, 201 Kópavogur.

Snorri Sævar Konráðsson
Lindarhvammi 11, 200 Kópavogur.

Verið hjartanlega velkomin.