Orgeli Fríkirkjunnar við Tjörnina stýrt af myndavélum miðborgar.

Orgeli Fríkirkjunnar við Tjörnina stýrt af myndavélum miðborgar.

EFTIRLITS ÚTSENDINGAR : : ORGELÍSKT VIÐMÓT

Verk fyrir orgelið í Fríkirkjunni sem rannsakar hvernig ýmisleg gögn geta verið notuð sem undirstaða á tónverki. Myndavélar víðsvegar í Reykjavík stjórna orgelinu ásamt þess að upplifun rými kirkjunnar verður breytt með ljósainnsetningu. Almenningi verður boðið í spennandi samtal milli nýrrar og eldri tækni sem spiluð er af lífinu í borginni. Verkið er unnið af 2. árs nemendum í nýmiðlatónsmíðum við Listaháskóla íslands undir handleiðslu Jespers Pedersen. Nemendur: Ronja Jóhannesdóttir, Jóhannes Stefánsson, Ida Schuften Juhl, Robin Morabito, Óskar Þór Arngrímsson og Örlygur Steinar Arnalds.

SURVEILLANCE TRANSMISSIONS : : ORGAN INTERFACING

A piece for the organ of Frikirkjan, (surveillance) data and projector that explores how alternative source material can act as the basis for a musical score. Multiple camera sources from around town will conduct the music piece played by the organ while the experience of the space of the church will be altered with a light installation. The public is invited inside to an exciting conversation between old and new technology played by the pulsating life of the city. The piece is composed by students in new media composition at The Iceland University of the Arts under guidance of Jesper Pedersen. Students: Ronja Jóhannesdóttir, Jóhannes Stefánsson, Ida Schuften Juhl, Robin Morabito, Óskar Þór Arngrímsson og Örlygur Steinar Arnalds.