Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. febrúar kl. 14.00.

Langþráð létt fjölskylduguðsþjónusta á sunnudaginn
14. febrúar kl. 14.00.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina.
Fermingarbörn taka þátt.

Fjölbreytt tónlist; Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveitin Mantra undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista.

Allir hjartanlega velkomnir,