Guðsþjónusta sunnudaginn 29. ágúst kl. 14

Predikun dagsins: Gleðin er alvörumál.
Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur, leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni.
Fjölskyldur fermingarbarna eru hvattar til að mæta.

Allir hjartanlega velkomnir.