Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7. nóvember kl.14

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson leiðir stundina.
Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar flytur hugleiðingu.
Tónlist stjórnar Örn Arnarsson ásamt hljómsveitinni Möntru og sönghópnum við Tjörnina.
Barnakórarnir við Tjörnina koma fram undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.
Fjölskyldur fermingarbarna eru hvattar til að mæta.

Allir hjartanlega velkomnir.