Fermingarmessa sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Alma Björt Þórisdóttir
Ísalind Örk Ingólfsdóttir
Viktor Ernir Oddgeirsson

Verið öll hjartanlega velkomin!