
Helgihald um páskahátíðina
Skírdagur 18. apríl kl. 14
Fermingarmessa
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt
Gunnari Gunnarssyni organista.
Fermingarbörn dagsins eru:
Aaron Freyr Óðinsson Wilson
Egill Orri Ólafsson
Owen Rúnar Óðinsson Wilson
Símon Gabríel Gunnarsson
Verið öll hjartanlega velkomin!
Föstudagurinn langi 19 apríl kl. 17
Tónleikar – Spuni og íhugun
Norski djasstrompetleikarinn Arne Hiorth mun flytja, ásamt Sönghópnum við Tjörnina, Gunnari Gunnarssyni og Hljómsveitinni Möntru, ómþíða föstu- og íhugunartónlist í bland við
spuna á orgel og trompet.
Páskadagur 21. apríl kl. 9
Hátíðarguðsþjónusta á páskadagsmorgni.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir athöfnina.
Hjörleifur Valsson, fiðluleikari, hljómsveitin Mantra og sönghópurinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, leiða tónlistina. Barnakórinn við Tjörnina syngur undir stjórn Birgit Djupedal. Páskaegg og messukaffi í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni.