Útvarpsmessa frá Fríkirkjunni í Reykjavík á Rás 1, sunnudaginn 1. nóvember kl. 11

Rás 1 mun útvarpa allra heilagra messu,  frá Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 1. nóvember kl. 11.
Víkingur Heiðar Ólafsson leikur á nýjan flygil Fríkirkjunnar.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari.
Sönghópurinn vð Tjörnina syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Sigurður Flosason leikur á saxófón, Örn Ýmir Arason leikur á kontrabassa og Gísli Gamm á slagverk.

Hlusta má á messuna hér