
Hádegistónleikar falla niður miðvikudaginn 11. desember kl. 12
Tónleikarnir falla niður.
Miðvikudaginn 11. desember, verða síðustu hádegistónleikar ársins í tónleikaröðinni okkar “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”.
Sigurvegarar úr Vox Domini flytja jólatónlist ásamt Evu Þyrí Hilmarsdóttur, píanóleikara.
Söngvarar:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir – Sópran
Halldóra Ósk Helgadóttir – Sópran
Óskar Bjartmarsson – Tenór
Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og eru hluti af tónleikaröðinni “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”.
Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir 2.000 kr.
Ath. ekki er tekið við greiðslukortum.