Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 8. september kl. 14
Upphaf barnastarfsinsBarnastarf Fríkirkjunnar í Reykjavík hefst á ný með fjölskylduguðsþjónustu sunnudaginn 8. september kl. 14. Erla Björk Jónsdóttir, guðfræðingur, leiðir stundina.Fermingarbörn taka þátt.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Á hverjum sunnudegi í vetur meðan á guðsþjónustu…