Orgelið

Brot úr myndinni Fríkirkjan í 120 ár sem var send út og framleidd af sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
Gunnar Gunnarsson og Sigmundur Ernir ræða saman um orgelið, sögu þess og nýlegar uppfærslur á því.