Munir kirkjunnar

Brot úr myndinni Fríkirkjan í 120 ár sem var send út og framleidd af sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við Séra Hjört Magna Jóhannsson og Ebbu Margréti Magnúsdóttur, lækni og prestsfrú um þá muni sem kirkjan hefur að geyma.