Útvarpsmessa Fríkirkjunnar í Reykjavík í útvarpinu á Rás1 á sunnudaginn kl.11

Í útvarpinu á Rás 1 á sunnudaginn kl.11
Útvarpsguðsþjónusta Fríkirkjunnar í Reykjavík, í útvarpinu á sunnudaginn klukkan 11, á Rás 1.
Sálmar og jazz. Trú og stjórnmál í brennidepli.
Dr. Sigurvin Lárus Jónsson messar og Dr. Sigríður Björk Þormar, formaður Píeta samtakanna flytur hugleiðingu.
Haukur Gröndal leikur á saxófón ásamt hljómsveitinni Möntru.
Barnakór kirkjunnar og Sönghópurinn við Tjörnina syngja og Daníel Auðunsson syngur einsöng.
Organisti og kórstjóri: Gunnar Gunnarsson.