Jólaswing á laugardegi – hádegistónleikar laugardaginn 14. desember kl. 11:30

Laugardaginn 14. des kl. 11.30 verða síðustu tónleikar ársins í röðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni. Flutt verða gömlu amerísku jólalögin.

Upplagt að kíkja við í hádeginu áður en lagt er af stað í jólagjafaleiðangur.
Lagalisti:
Happy holiday
Sleigh ride
White Christmas
Jól jól, skínandi skær
Jingle bells
The Christmas song
Have yourself a merry little Christmas

Flytjendur:
Ragnhildur Þórhallsdóttir, Lilja Eggertsdóttir og Ólöf G. Sigurðardóttir, söngur
Aðalheiður Þorsteinsdóttir, píanó
Jón Rafnsson, kontrabassi
Erik Qvick, trommur

 

Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Ath að tónleikarnir hefjast kl. 11.30 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er 1.500 kr.
(ath. að ekki er tekið við greiðslukortum).