Aðventukvöld miðvikudaginn 11. desember kl. 20

Fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld.
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er aðalræðumaður kvöldsins og les úr bók sinni Um tímann og vatnið.
Fram koma: Tríóið Fjarkar, Sönghópurinn við Tjörnina, Hljómsveitin Mantra ásamt Gunnari Gunnarssyni og barnakór Fríkirkjunnar undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.
Sr.Hjörtur Magni leiðir stundina.