Í nettri sveiflu – hádegistónleikar fimmtudaginn 1. nóvember kl. 12

Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum” býður upp á netta sveiflu í Fríkirkjunni við Tjörnina í hádeginu á fimmtudag.

Tríóið Raddsystur ásamt hljómsveit munu flytja íslensk, sænskt og amerísk dægurlög frá síðustu öld. Má þar nefna lög eins og Ég vil fara upp í sveit, Sakta vi gå genom stan, I love Paris.
Flytjendur eru:
Særún Harðardóttir, Lilja Eggertsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, söngur
Gunnar Gunnarsson, píanó
Þorgrímur Jónsson, kontrabassi
Erik Qvick, trommur.

Hér má sjá myndbrot frá æfingu hópsins:
https://www.facebook.com/100004104378004/videos/vb.100004104378004/1627617960718334/?type=3

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðganseyrir er 1.500 kr.
(ath. að ekki er tekið við greiðslukortum)

Sjáumst í fjörugu hádegi!