
Hátíðarguðsþjónusta, sunnudaginn 18. nóvember kl. 11 f.h.
Í tilefni 119 ára afmælis Fríkirkjunnar í Reykjavík.
–ATH BREYTTAN TÍMA Í ÞETTA EINA SINN –
Messunni er útvarpað á Rás 1.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og leiðir stundina.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur
Veitingar í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni.
Verið öll hjartanlega velkomin!