Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” fimmtudaginn 21. október kl.12

Á hádegistónleikunum í Fríkirkjunni við Tjörnina fimmtudaginn, 21. október verða flutt verk fyrir fiðlu og gítar eftir hinn ítalska Niccolò Paganini og katalónann Enrique Granados,
Flytjendur eru Sif Margrét Tulinius, fiðla og Arnaldur Arnarson, gítar.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er 1.500 ISK. (ath. ekki er tekið við greiðslukortum).