Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 17. október kl. 14

Séra Hjörtur Magni, safnaðarprestur, leiðir stundina.
Fermingarbörn taka þátt.
Söngvaskáldið Svavar Knútur tekur lagið, en Svavar Knútur hefur getið sér gott orð fyrir tónlist sína hér heima fyrir sem og í Evrópu.
Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveitin Mantra leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni.
Fermingarfjölskyldur sérstaklega boðnar til guðsþjónustu.
Verið öll hjartanlega velkomin.