Guðsþjónusta sunnudaginn 5. desember kl.14

Annar sunnudagur í aðventu, Betlehemskerti, annað kertið á aðventukransi tendrað.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina
ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Verið hjartanlega velkomin og gætum vel að sóttvörnum.