Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 17. mars kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina.
Fermingarbörn taka þátt.
Barnakór Fríkirkjunnar, hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Við hvetjum fjölskyldur fermingarbarna til að mæta og vera með börnum sínum í guðsþjónustunni.

Verið öll hjartanlega velkomin.