Fermingarmessa fimmtudaginn 19. apríl kl.14.

Sumardagurinn fyrsti.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Atlas Sigurgeir Finze, Framnesvegi 1, 101 Reykjavík.
Bjarni Þór Lúðvíksson, Gnitanesi 8, 101 Reykjavík.
Eydís Helga Þórisdóttir, Ólafsgeisla 117, 113 Reykjavík.
Heiðar Ágúst Sigurðsson, Strandaseli 6, 109 Reykjavík.
Klara Rún Elvarsdóttir, Ásgarði 133, 108 Reykjavík.
Lilja Eiríksdóttir, Hólavaði 27, 110 Reykjavík.

Verið öll hjartanlega velkomin!