
Barnakórinn við Tjörnina
Vetrarstarfið 2020 hefst þann 15.september næst komandi.
Æfingar verða í Fríkirkjunni í Reykjavík á þriðjudögum:
1.-3. bekkur kl. 17:00-17:45
4.-7. bekkur kl. 16:30-17:20
Skráning söngbarna er án endurgjalds en mæting á æfingar er mikilvæg sem og þegar kórinn kemur fram. Kórinn tekur þátt í fjölskyldustundum Fríkirkjunnar og tilfallandi verkefnum utan kirkjunnar. Áhersla er lögð á ríka sönggleði barnanna. Facebook-hópur foreldra er Barnakórinn við Tjörnina.
Vinsamlegast fyllið út eftir farandi form til að skrá börn til þátttöku: https://forms.gle/CmTRVojY951cH7Pt7
Stjórnandi kórsins er Álfheiður Björgvinsdóttir
Netfang: tjarnarbarnakor@gmail.com