
Jólastund barnanna, sunnudaginn 16. desember kl.14
Jólaskemmtun Fríkirkjunnar við Tjörnina!
Skemmtunin hefst kl. 14 í kirkjunni með stuttri helgistund, síðan verður haldið til safnaðarheimilis þar sem dansað verður í kringum jólatréð.
Barnakór Fríkirkjunnar flytur okkur jólalög, jólasveinninn kemur í heimsókn með glaðning handa börnunum.
Kaffi og meðlæti fyrir alla.
Hlökkum til að sjá ykkur!