Helgihald um jól og áramót 2014

24. des. mið. kl. 18:00
Aftansöngur á aðfangadagskvöldi.
Söngkonana Nathalía Druzin Halldórsdóttir syngur einsöng.
Sönghópur Fríkirkjunnar syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Sr. Hjörtur Magni þjónar fyrir altari.
24. des. mið. kl. 23:30 Miðnætursamvera á jólanótt.
Páll Óskar og Monika Abendroth ásamt strengjasveit.
Sr. Hjörtur Magni talar til viðstaddra.
Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt GunnariGunnarssyni.
Mætið vel tímanlega til að fá góð sæti!
25. des. fim. kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól.
Egill Ólafsson, söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni.
31. des. mið. kl. 17:00 Aftansöngur á gamlárskvöldi.
Brynhildur Þóra Þórsdóttir syngur einsöng og Sigurður Flosason leikur á   saxófón.