Séra Kristján RóbertssonSr. Kristján Róbertsson var fimmti prestur Fríkirkjunnar og þjónaði henni frá 1978 – 1982.
Hann var fæddur 29. apríl 1925 á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal, Hálshreppi í S. þingeyjarsýslu.
Sr. Krisján hefur kennt víða og þjónað mörgum söfnuðum bæði hér á landi sem og vestanhafs.