Séra Hjörtur MSr. Hjörtur Magni Jóhannsson er núverandi prestur Fríkirkjunnar og hefur þjónað henni frá 1998. Á  þeim árum sem Hjörtur Magni hefur þjónað í Fríkirkjunni hefur orðið sífelld fjölgun í söfnuðinum.
Hjörtur Magni er fæddur 18. apríl 1958 í Keflavík á Suðurnesjum.
Hann var áður prestur í Útskálaprestakalli.