Séra Gunnar BjörnssonSr. Gunnar Björnsson var sjötti prestur Fríkirkjunnar og þjónaði henni frá 1982 – 1989.
Hann var fæddur 15. október 1944 í Reykjavík.
Sr. Gunnar var i áratug sellóleikari í Sinfóníhljómsveit Íslands. Hann hafði áður verið prestur í Bolungarvík.