Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta, sunnudaginn 11. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista.  Við hvetjum verðandi fermingarbörn og forráðamenn þeirra til að mæta og minnum á fundinn sem haldinn verður með þeim að lokinni guðsþjónustu.  Verið…

Lesa meira

Hlé á guðsþjónustum í júlí.

NÆSTA GUÐSÞJÓNUSTA SUNNUDAGINN 11. ÁGÚST KL. 14 Viðburðir á næstunni 25. júlí fim. kl. 20 Tónleikar, Gunnar Gunnarsson, píanóleikari og Sigurður Flosason, saxófónleikari. 10.  ágúst lau. kl. 18  Tónleikar, sönghópurinn Olga.

Lesa meira