Hátíðarguðsþjónusta á jóladag 25. desember kl. 14
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag.Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól. Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt.Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari.Sönghópur Fríkirkjunnar syngur og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórnGunnars Gunnarssonar, organista.Verið öll hjartanlega velkomin!