MAÍ 2019

5. maí sun. kl. 14 Fermingarmessa
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra  og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Tómasi Guðna Eggertssyni, organista.
9. maí fim. kl. 12 Hádegistónleikar,  á ljúfum nótum í Fríkirkjunni.
9. mai fim. kl. 20 Tónleikar, Samkór Reykjavíkur
10. maí fim. kl. 20 Vortónleikar, Guðrún Gunnarsdóttir
19. maí fim. kl. 14 Guðsþjónusta
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra  og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
22. maí mið. kl. 19:30 Tónleikar, Concordia ásamt djassbandi.
23. maí fim. kl. 12 Hádegistónleikar,  á ljúfum nótum í Fríkirkjunni.
25. maí lau. kl. 20 Tónleikar á vegum Sindra, félags um sjálfsrækt og íþróttir.
26. maí sun. kl. 14 Minningarguðsþjónusta
Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður haldin, sunnudaginn 26. maí næstkomandi. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir á ensku Candlelight Memorial Day.