JÚLÍ 2018

Engar guðsþjónustur verða í júlí.
Næsta guðsþjónusta verður sunnudaginn 12. ágúst kl. 14.
Hægt er að ná í Hjört Magna safnaðarpresti í síma 899-4131.
12. júlí fim. kl. 20:00 Styrktartónleikar Ægis Þórs.
Tónlistarfólk sem kemur fram:
Stefán Helgi Stefánsson, Davíð Ólafsson, Helgi Hannesson, Eyvindur Steinmars, Magnús Kjartansson, Már Gunnarsson ofl.

Hljómsveitina skipa:
Sigfús Óttarsson trommur,
Bjarni Sveinbjörnsson bassi,
Þórir Baldursson píanó,
Vilhjálmur Guðjónsson gítar,

Söngvarar:
Jónas Sigurðsson í Ritvélum framtíðarinnar,
Vigga Ásgeirsdóttir,
Geir Ólafsson.

Kynnar verða Siggi Hlö og Dj Fox.                                          Allur ágóðinn af tónleikunum mun renna í styrktarsjóð Ægis Þórs til að hann eigi möguleika á að fá lyf og þannig betra líf.